spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karla"Erum alls ekki komnir þangað sem við ætlum að vera"

“Erum alls ekki komnir þangað sem við ætlum að vera”

Skallagrímur var fyrsta liðið til að leggja Fjölni þetta tímabilið er liðið bar sigurorð af þeim í Borgarnesi í kvöld, 83-79. Eftir leikinn er Fjölnir með 6 sigra og 1 tap á meðan að Skallagrímur hefur unnið 4 leiki og tapað 3.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Atla Aðalsteinsson þjálfara Skallagríms eftir leik í Borgarnesi.

Fréttir
- Auglýsing -