spot_img
HomeFréttir"Erum að ná að kreista út sigra"

“Erum að ná að kreista út sigra”

Í kvöld hófst 7. umferð í Subway deild karla. Í Origohöllinni tók Valsmenn á móti Hetti frá Egilsstöðum. Bæði lið jöfn ásamt 5 öðrum liðum með 8 stig. Valsmenn unnu Haukana í ævintýralegum leik í síðustu umferð og Hattarmenn unnu góðan og sterkan sigur á móti Keflvíkingum. Valsmenn mættu til leiks án Kára og Kristó, Hjálmar er með eftir að hafa verið meiddur í síðasta leik.  Það leit ekki beint út að Valur myndi sigra þennan leik til að byrja með, en reynslan og seiglan höfðu það í lokin og Valur vann 80-69

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Finn Frey Stefánsson þjálfara Vals eftir leik í Origo höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -