spot_img
HomeFréttirEnn sigrar Boncourt

Enn sigrar Boncourt

21:40

{mosimage}

Helgi Már Magnússon og félagar í svissneska liðinu Boncourt (5-5) halda sigurgöngu sinni áfram í svissnesku úrvalsdeildinni. Í dag heimsóttu þeir Meyrin Grand-Saconnex og sigruðu 99-73 eftir að hafa leitt 58-38 í hálfleik. Helgi átti ágætan leik og skoraði 10 stig en Boncourt er nú í 6. sæti deildarinnar.

Þess má geta að annar dómara leiksins var Aðalsteinn Hjartarson sem einmitt var í viðtali á kkdi.is fyrir helgi.

runar@karfan.is

Mynd: Roger Meier

Fréttir
- Auglýsing -