spot_img
HomeFréttirEnn eitt tap Boncourt

Enn eitt tap Boncourt

23:47

{mosimage}

Það hvorki gengur hjá BC Boncourt sem Helgi Magnússon leikur með í svissnesku úrvalsdeildinni. Í dag tapaði liðið fyrir Aurelys BBC Nyon á útivelli 67-76 eftir að hafa leitt í hálfleik 31-30. Boncourt er því eitt þriggja liða með 2 sigra í deildinni og aðeins Vevey Riviera Basket sem hefur sigrað færri leiki eða engan.

Helgi Már skoraði 8 stig í leiknum.  

runar@mikkivefur.is

 

Mynd: karfan.is

Fréttir
- Auglýsing -