spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaEndurskipulagning á þjálfarateymi meistaraflokka Þórs 

Endurskipulagning á þjálfarateymi meistaraflokka Þórs 

Þór hefur ráðið Richi González og Lidia Mirchandani sem þjálfara karla- og kvennaliðs félagsins.

Richi González hefur verið ráðinn sem aðalþjálfari meistaraflokks karla. Richi er reyndur þjálfari með víðtæka reynslu af þjálfun bæði á Spáni og víðar. Jafnframt hefur Lidia Mirchandani verið ráðin sem aðalþjálfari meistaraflokks kvenna. Lidia er fyrrverandi landsliðskona Spánar og hefur á undanförnum árum komið sterkt inn sem þjálfari.


Bæði Richi og Lidia munu jafnframt taka leiðandi hlutverk í þjálfun og skipulagi yngri flokka deildarinnar.

Fréttir
- Auglýsing -