spot_img
HomeFréttirEmma Sóldís var besti leikmaður vallarins í dag "Geggjað að vinna svona"

Emma Sóldís var besti leikmaður vallarins í dag “Geggjað að vinna svona”

Undir 18 ára stúlknalið Íslands lagði Eistland í dag í fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu í Kisakallio í Finnlandi, 39-64.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Emmu Sóldísi Hjördísardóttur leikmann liðsins eftir leik í Kisakallio. Emma Sóldís var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins í dag. Skilaði 18 stigum, 3 fráköstum og 2 stolnum boltum á 18 mínútum spiluðum.

Fréttir
- Auglýsing -