spot_img
HomeFréttirEmilie var frábær fyrir Njarðvík í kvöld "Fannst við heilt yfir góðar"

Emilie var frábær fyrir Njarðvík í kvöld “Fannst við heilt yfir góðar”

Njarðvík lagði Val í Subway-deild kvenna í kvöld en liðin mættust í Ljónagryfjunni. Upprunalega átti leikurinn að hefjast 19:15 en var færður til 20:15 sökum veðurofsans í dag. Lokatölur í Ljónagryfjunni í kvöld voru 79-67.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Emilie Hesseldal leikmann Njarðvíkur eftir leik í Ljónagryfjunni. Emilie var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins í kvöld, en á rúmum 33 mínútum spiluðum skilaði hún 28 stigum og 15 fráköstum.

Fréttir
- Auglýsing -