spot_img
HomeFréttirEmil um það afhverju Þórsliðið skjóti boltanum jafn vel og þeir gera...

Emil um það afhverju Þórsliðið skjóti boltanum jafn vel og þeir gera “Höfum alltaf trú á að þetta muni fara niður”

Þór lagði Stjörnuna í kvöld í þriðja leik einvígis liðanna í undanúrslitum Dominos deildar karla, 115-92. Þórsarar eru því komnir með yfirhöndina í einvíginu, 2-1, og geta tryggt sér sæti í lokaúrslitum með sigri í næsta leik.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Emil Karel Einarsson, leikmann Þórs, eftir leik í Þorlákshöfn.

Fréttir
- Auglýsing -