spot_img
HomeFréttirEmil eftir sigurinn gegn Keflavík "Ánægður með við héldum áfram að treysta...

Emil eftir sigurinn gegn Keflavík “Ánægður með við héldum áfram að treysta planinu”

Þór lagði Keflavík heima í Þorlákshöfn í kvöld í lokaumferð Subway deildar karla, 106-100. Sigurinn gerði þó lítið fyrir Þór, sem vegna úrslita annarra liða náðu ekki að vinna sig upp um sæti og höfnuðu í 5. sæti deildarinnar á meðan að Keflavík endar í 3. sætinu.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Emil Karel Einarsson leikmann Þórs eftir leik í Þorlákshöfn.

Fréttir
- Auglýsing -