Dusan Ivkovic, þjálfari serbneska landsliðsins, er búinn að velja 24 manna æfingahóp fyrir verkefni sumarsins, en Serbía mætir Íslandi 14. ágúst n.k. í Laugardalshöll.
Ivkovic er með 11 leikmenn sem voru í serbneska landsliðinu síðasta sumar á EM í Litháen en liðið olli þá miklum vonbrigðum en þeir náðu aðeins áttunda sæti. Serbarnir ætla sér stóra hluti í sumar og eru með marga af sínum sterkustu mönnum eins og Milos Teodosic og Nenad Kristic í hópnum.
Hópurinn:
Milos Teodosic
Stefan Markovic
Milenko Tepic
Aleksandar Rasic
Nemanja Jaramaz
Nemanja Nedovic
Ivan Paunic
Mladen Jeremic
Marko Keselj
Danilo Andjusic
Andreja Milutinovic
Nemanja Bjelica
Vladimir Lucic
Novica Velickovic
Dusko Savanovic
Zoran Erceg
Milan Macvan
Dragan Labovic
Nenad Krstic
Kosta Perovic
Milovan Rakovic
Miroslav Raduljica
Dejan Musli
Mile Ilic
Mynd: Milos Teodosic, leikstjórnandi Serba, er einn besti leikmaður heims.