spot_img
HomeFréttirElvar Már var jákvæður þrátt fyrir tapið í kvöld "Erum ennþá í...

Elvar Már var jákvæður þrátt fyrir tapið í kvöld “Erum ennþá í bullandi sjéns”

Georgía lagði Ísland í kvöld í undankeppni HM 2023, 85-88. Eftir leikinn eru liðin jöfn að stigum í undankeppninni, hvort um sig með fjóra sigra og þrjú töp.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Elvar Már Friðriksson leikmann Íslands eftir leik í Laugardalshöllinni.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -