spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaElvar Már öflugur í Meistaradeildinni

Elvar Már öflugur í Meistaradeildinni

Elvar Már Friðriksson og PAOK náðu í góðan sigur í Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið lagði Hapoel frá Jerúsalem heima í Þessalóníku, 79-77.

Á tæpum 30 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Elvar Már 9 stigum, 2 fráköstum, 3 stoðsendingum og 2 stolnum boltum.

Eftir leikinn er PAOK í efsta sæti riðils síns með tvo sigra og eitt tap það sem af er riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -