spot_img
HomeFréttirLeikdagar klárir í lokaúrslitum Subway deildar kvenna

Leikdagar klárir í lokaúrslitum Subway deildar kvenna

Komandi fimmtudag 16. maí rúlla af stað lokaúrslit Subway deildar kvenna er Keflavík tekur á móti grönnum sínum úr Njarðvík kl. 20:15 í fyrsta leik í Blue höllinni. Skipulag lokaúrslitanna er að finna hér fyrir neðan, en gert er ráð fyrir að lokaleikur sé í síðasta lagi þann 28. maí.

Dagskrá:

(1) Keflavík – (3) Njarðvík

Leikur 1          16. maí           20:15  Keflavík – Njarðvík

Leikur 2          19. maí           19:15  Njarðvík – Keflavík

Leikur 3          22. maí           19:15  Keflavík – Njarðvík

Leikur 4          25. maí           19:15  Njarðvík – Keflavík    *ef með þarf

Leikur 5          28. maí           19:15  Keflavík – Njarðvík    *ef með þarf

Fréttir
- Auglýsing -