Elvar Már Friðriksson og pólska liðið Anwil Wloclawek hafði betur gegn Braunschweig frá Þýskalandi í kvöld í FIBA Europe Cup, 84-65.
Á rúmum 25 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Elvar Már 9 stigum, 4 fráköstum, 7 stoðsendingum og 4 stolnum boltum.
Elvar Már og félagar eru í öðru sæti riðils sína eftir leikinn með tvo sigra og tvö töp það sem af er.



