spot_img
HomeFréttirElvar fór illa með Slóvena áður en hann setti flautuþrist

Elvar fór illa með Slóvena áður en hann setti flautuþrist

Elvar Már Friðriksson átti frábæra innkomu fyrir Ísland í dag í tapinu gegn Slóveníu. Hann endaði með níu stig og þrjár stoðsendingar í leiknum. 

 

Þegar nokkrar sekúndur voru eftir af þriðja leikhluta átti Ísland boltann við endalínuna. Elvar Friðriksson gabbaði varnarmann sinn uppúr skónum og opnaði þar með fyrir sig þriggja stiga flautukörfu til að ljúka leikhlutanum. 

 

Tilþrifin má finna hér að neðan en þrjár flautukörfur litu dagsins ljós í leiknum. 

 

Fréttir
- Auglýsing -