spot_img
HomeFréttirElísabet og Hanna eftir sigurinn gegn Bosníu ,,Vorum með miklu meiri orku"

Elísabet og Hanna eftir sigurinn gegn Bosníu ,,Vorum með miklu meiri orku”

Undir 18 ára stúlknalið Íslands lagði Bosníu í dag á Evrópumótinu í Litháen, 77-110.

Leikurinn sá annar sem liðið leikur á móti þessa árs, en í gær máttu þær þola tap gegn heimastúlkum í Litháen. Næsti leikur liðsins er gegn Kósovó á morgun sunnudag 6. júlí.

Hérna er meira um leikinn

Fréttaritari Körfunnar í Litháen spjallaði við þær Elísabetu Ólafsdóttur og Hönnu Halldórsdóttur eftir leikinn gegn Bosníu.

Fréttir
- Auglýsing -