Einn leikur á dagskrá Subway deildarinnar í kvöld

Einn leikur fer fram í Subway deild kvenna í kvöld.

Fjölnir tekur á móti Njarðvík kl. 19:15 í Dalhúsum. Fyrir leikinn er Njarðvík með 4 sigra og 2 töp á meðan að Fjölnir hefur unnið 2 og tapað 4 leikjum það sem af er tímabili.

Staðan í deildinni

Leikur dagsins

Subway deild kvenna

Fjölnir Njarðvík kl. 19:15