spot_img
HomeBikarkeppniDzana var frábær fyrir Aþenu í bikarúrslitunum "Ég lofaði spennandi leik"

Dzana var frábær fyrir Aþenu í bikarúrslitunum “Ég lofaði spennandi leik”

Aþena tryggði sér VÍS bikarmeistaratitilinn í kvöld með sigri gegn Hamar/Þór í úrslitaleik í Laugardalshöllinni, 71-63.

Hérna er meira um leikinn

Að leik loknum var Dzana Crnac valin besti leikmaður úrslitaleiksins, en hún skilaði 19 stigum, 3 fráköstum, stoðsendingu og stolnum bolta á 35 mínútum spiluðum.

Karfan spjallaði við Dzönu eftir að bikarinn fór á loft í Laugardalshöllinni.

Fréttir
- Auglýsing -