spot_img
HomeFréttirDregið í bikarnum á morgun

Dregið í bikarnum á morgun

 
Á morgun þriðjudaginn 19. október verður dregið í forkeppni og 32-liða úrslit í Bikarkeppni KKÍ í karlaflokki. Jafnframt verður skrifað undir samning við nýjan samstarfsaðila að keppninni.
 
Bikarinn bar nafnið Subwaybikarinn á síðasta tímabili en á morgun verður kynntur nýr samstarfsaðili til sögunnar. Ríkjandi bikarmeistarar í kvennaflokki eru Haukar en í karlaflokki Snæfell.

Ljósmynd/ SOA: Haukar eru Subwaybikarmeistarar 2010 í kvennaflokki.

Fréttir
- Auglýsing -