Einn leikur er á dagskrá í Dominos deild karla í dag.
KR heimsækir ÍR í Breiðholtið kl. 20:15. Liðin á svipuðum stað í deildinni fyrir leikinn, KR í 4. sætinu með 12 stig á meðan að ÍR eru í 5.-8. sætinu með 10 stig líkt og Njarðvík, Tindastóll og Grindavík.
Leikur dagsins
Dominos deild karla:
ÍR KR – kl. 20:15