spot_img
HomeFréttirDaníel áfram með Haukum

Daníel áfram með Haukum

Haukar hafa framlengt samningi sínum við bakvörðinn Daníel Ágúst Halldórsson út komandi tímabil í Subway deild karla.

Daníel er 18 ára og að upplagi úr Fjölni en kom til nýliða Hauka um mitt síðasta tímabil eftir nokkra mánuði hjá Þór í Subway deildinni. Í 15 leikjum með Haukum skilaði hann 5 stigum, 2 fráköstum og 2 stoðsendingum á rúmum 18 mínútum spiluðum að meðaltali í leik.

Fréttir
- Auglýsing -