spot_img
HomeFréttirDagskráin klár fyrir Hópbílamótið

Dagskráin klár fyrir Hópbílamótið

 
Um helgina fer hið árlega Hópbílamót Fjölnis fram í Dalhúsum og Rimaskóla. Keppt verður laugardaginn 6. nóvember og sunnudaginn 7. nóvember. Að vanda verður dagskráin þéttskipuð með tilheyrandi uppákomum.
 
Meðal efnis á dagskránni utan sjálfra leikjanna er bíóferð, blysför, kvöldvaka og flatbökuveisla. Allt um mótið má nálgast hér í bæklingi mótsins.
Fréttir
- Auglýsing -