spot_img
HomeFréttirDagskrá dómaranámskeiðs á Akureyri 10. og 11. febrúar

Dagskrá dómaranámskeiðs á Akureyri 10. og 11. febrúar

17:49 

{mosimage}

 

(Þessum herramönnum leiðist ekki í dómgæslunni) 

 

Um næstu helgi mun KKÍ halda dómaranámskeið á Akureyri. Frítt verður á námskeiðið og munu þeir þátttakendur sem að standast það fá dómararéttindi.

 

Dagskrá dómaranámskeiðsins er svohljóðandi:

Laugardagur

Bóklegur hluti 10:00 til 18:00 í Hamri, félagsheimili Þórs.

 

Sunnudagur

Verklegur hluti 9:00 til 14:00 í íþróttahúsi Síðuskóla. Dæmdir verða leiki í C-riðli

10. flokks karla.

Skriflegt próf kl. 14:00 í Hamri, félagsheimili Þórs.

 

Enn er hægt er að skrá sig á námskeiðið með því senda póst á [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -