spot_img
HomeFréttirDagný eftir fyrsta leikinn fyrir Grindavík "Ánægð með hvernig ég stóð mig,...

Dagný eftir fyrsta leikinn fyrir Grindavík “Ánægð með hvernig ég stóð mig, en á sama tíma stefni ég miklu hærra”

Keflavík lagði Grindavík nokkuð örugglega í Subway deild kvenna Blue höllinni, 86-68. Keflavík er sem áður í efsta sæti deildarinnar, nú með 12 sigra, á meðan að Grindavík er í 4. sætinu með 9 sigurleiki það sem af er tímabili.

Hérna er meira um leikinn

Víkurfréttir ræddu við Dagnýju Lísu Davíðsdóttur nýjan leikmann Grindavíkur eftir leik á Sunnubrautinni, en þetta var hennar fyrsti leikur fyrir nýja félagið.

Viðtöl eru upphaflega birt á VF.is

Fréttir
- Auglýsing -