Hlynur Bæringsson fyrirliði Íslands var svekktur með tap liðsins gegn Slóveníu í dag. Hann sagði lið Slóveníu einfaldalega vera betra en það íslenska en sagði ýmislegt jákvætt við leik liðsins.
Lesa má nánar um leikinn hérna.
Blaðamannafund Íslands þar sem Hlynur og Craig sitja fyrir svörum má sjá í heild sinni hér að neðan: