spot_img
HomeFréttirCraig segir leik þriðjudagsins nú vera undirbúning fyrir EuroBasket í febrúar "Þurfum...

Craig segir leik þriðjudagsins nú vera undirbúning fyrir EuroBasket í febrúar “Þurfum að venjast því að spila gegn þessum stóru liðum”

Ísland mátti þola tap í dag í Istanbúl fyrir Úkraínu í öðrum leik sínum í forkeppni Ólympíuleikanna 2023. Liðið hefur því tapað tveimur leikjum á jafnmörgum dögum, en lokaleikur þeirra í mótinu er komandi þriðjudag gegn Búlgaríu.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Craig Pedersen þjálfara Íslands eftir leik í Istanbúl.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -