Craig Pedersen þjálfari Íslands var stoltur af heildar frammistöðu Íslands í leiknum gegn Frakklandi þrátt fyrir tapið. Ísland tapaði leiknum 115-79 en lék frábærlega í fyrri hálfleik. Craig var ásamt Kristófer Acox á blaðamannafundi eftir leikinn.
Nánar má lesa um leikinn hérna
Blaðamannafundin með Craig Pedersen má finna í heild sinni hér að neðan: