spot_img
HomeFréttirCleveland á toppinn með níunda sigrinum í röð

Cleveland á toppinn með níunda sigrinum í röð

 LeBron James leiddi sína menn í Cleveland Cavaliers til níunda sigursins í röð í nótt með sigri á Memphis Grizzlies. James hefur tekið yfir skyldur leikstjórnanda upp á síðkastið í fjarveru Mo Williams og Delonte West og var með 15 stoðsendingar í nótt sem er persónulegt met hjá honum.
 
Cleveland hefur einnig skotist upp fyrir LA Lakers og er nú með besta vinningshlutfallið í deildinni.
 
 
Úrslit næturinnar/Tölfræði:
 
Indiana 130 Toronto 115
Cleveland 105 Memphis 89
Orlando 99 Milwaukee 82
New Jersey 93 Detroit 97
Chicago 82 LA Clippers 90
Oklahoma City 106 Atlanta 99
Houston 119 Golden State 97
Fréttir
- Auglýsing -