spot_img
HomeFréttirCavs lögðu Heat

Cavs lögðu Heat

Efstu liðin í Austurdeild NBA, Cleveland Cavaliers og Boston Celtics unnu bæði leiki sína í nótt, Cavs gegn Miami og Celtics gegn LA Clippers. Þá færðu Denver Nuggets sig nær toppliði LA Lakers með sjöunda sigri sínum í röð.
Úrslit næturinnar/Tölfræði:
 
Philadelphia 98 Indiana 109
Miami 91 Cleveland 92
Boston 95 LA Clippers 89
Memphis 99 Orlando 94
Houston 95 Atlanta 102
San Antonio 93 Chicago 98
Utah 124 Phoenix 115
Denver 104 Charlotte 93
Portland 97 New Orleans 98
 
 
Fréttir
- Auglýsing -