spot_img
HomeFréttirC deild Evrópukeppni karla í fullum gangi

C deild Evrópukeppni karla í fullum gangi

20:09

{mosimage}

Gareth Murray hefur skorað mest fyrir heimamenn

C deild Evrópukeppni karla fer fram þessa dagana í Edinborg í Skotlandi, 8 lið taka þátt og er riðlakeppni lokið. Í undanúrslitum eigast við annars vegar heimamenn og Azerbaijan og hins vegar Moldavía og Andorra og fara undanúrslitin fram á morgun.

Aðrar þjóðir sem taka þátt í keppninni eru San Marino, Malta, Wales og Gíbraltar.

Andrea Raschi í liði San Marino hefur skorað mest alla í mótinu eða 24,3 stig í leik en Azerbaijaninn Davit Barbakadze hefur tekið flest fráköst eða 11,3.

[email protected]

Mynd: www.fibaeurope.com

Fréttir
- Auglýsing -