spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025"Búnir að sýna okkur það og fleirum að við erum hörkulið"

“Búnir að sýna okkur það og fleirum að við erum hörkulið”

Tyrkland hafði betur gegn Íslandi í Istanbúl í öðrum leik liðanna í undankeppni EuroBasket 2025, 76-75. Eftir leikinn eru liðin jöfn að sigrum, með eitt hvor, en í fyrri leik þessa fyrsta glugga lagði Ísland lið Ungverjalands og Tyrkland tapaði á Ítalíu.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Elvar Már Friðriksson leikmann Íslands eftir leik í Istanbúl.

Fréttir
- Auglýsing -