spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025"Búnir að setja hausinn og líkamann á þessa keppni"

“Búnir að setja hausinn og líkamann á þessa keppni”

Ísland hefur leik í undankeppni EuroBasket 2025 komandi fimmtudag 22. febrúar. Í riðil með Íslandi eru ásamt Ungverjalandi, lið Ítalíu og Tyrklands, en seinni leikur þessa fyrsta glugga keppninnar er gegn Tyrklandi í Istanbúl á sunnudag 25. febrúar.

Hérna er heimasíða mótsins

Hérna er 16 leikmanna hópur Íslands

Karfan kom við á æfingu hjá liðinu í kvöld og spjallaði við fyrirliða liðsins Ægir Þór Steinarsson um undirbúning liðsins, möguleikana á að tryggja sig áfram á lokamótið sem fram fer haustið 2025 og leikina tvo gegn Ungverjalandi og Tyrklandi.

Fréttir
- Auglýsing -