spot_img
HomeFréttirBrynjar Þór stendur í ströngu með FMU

Brynjar Þór stendur í ströngu með FMU

15:21
{mosimage}

(Brynjar Þór Björnsson)

Brynjar Þór Björnsson og félagar hans í Francis Marion University hafa byrjað leiktíðina gríðarlega vel og unnið tíu leiki af þrettán. Brynjar Þór hefur leikið sig á ný í byrjunarliðið og farinn að láta meira til sín taka.

Francis Marion University hafa leikið fimm leiki eftir Amsterdamferðina og sigrað í tveimur og tapað fyrstu þremur leikjunum sínum á tímabilinu. Liðið er í sjöunda sæti riðilsins með 10-3 sigurhlutfall.

Heimasíða KR, www.kr.is/karfa gerði ítarlega úttekt á leikjum Brynjars og FMU á nýja árinu sem lesa má til hlítar hér: http://www.kr.is/karfa/frettir/?cat_id=16500&ew_0_a_id=318657

Fréttir
- Auglýsing -