spot_img
HomeFréttirBrynjar Kári var flottur fyrir Ísland í dag “Núna eru stærstu leikirnir...

Brynjar Kári var flottur fyrir Ísland í dag “Núna eru stærstu leikirnir eftir”

Undir 18 ára drengjalið Íslands lagði Danmörku í dag á Norðurlandamótinu í Södertalje, 79-70. Bæði voru liðin taplaus fyrir leik dagsins, hvort um sig með tvo sigra, en Ísland er því eitt á toppnum eftir leikinn með þrjá sigra í jafn mörgum leikjum.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Brynjar Kára Gunnarsson eftir leik í Södertalje, en hann átti flottan leik fyrir Ísland í dag, skilaði 7 stigum, 3 fráköstum og 2 stoðsendingum á 16 mínútum spiluðum.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -