spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaBreytingar hjá nýliðunum

Breytingar hjá nýliðunum

Nýliðar ÍA hafa sagt upp samningi sínum við hinn bandaríska Darnell Cowart.

Staðfestir félagið þetta með fréttatilkynningu, en honum er þakkað í henni fyrir framlag sitt til félagsins og honum óskað góðs gengis í framtíðinni.

Darnell kom til ÍA fyrir yfirstandandi tímabil og skilaði 19 stigum, 7 fráköstum og 3 stoðsendingum að meðaltali í leik fyrir félagið.

Tilkynning:

Breytingar á leikmannahópnum

Darnell Cowart hefur leikið sinn síðasta leik með ÍA.


Við þökkum Darnell fyrir hans framlag, kraft á vellinum og á sama tíma óskum við honum alls hins besta í framtíðinni.

Fréttir
- Auglýsing -