spot_img
HomeFréttir"Brennum út svolítið í fjórða"

“Brennum út svolítið í fjórða”

Íslandsmeistarar Vals lögðu nýliða Snæfells í N1 höllinni í kvöld í Subway deild kvenna. Eftir leikinn er Valur í 2. sæti B deildarinnar með átta sigra á meðan að Snæfell er í 4. sætinu með tvo sigra. Þrátt fyrir þennan augljósa mun á gengi liðanna það sem af er tímabili lagði Snæfell lið Vals í síðasta leik liðanna nú í janúar.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Baldur Þorleifsson þjálfara Snæfells eftir leik í N1 höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -