NBA deildin hefst í kvöld með þremur leikjum og verður stórleikur kvöldsins, viðureign Boston Celtics og Miami Heat, í beinni útsendingu hjá Stöð 2 Sport.
Aðrir leikir kvöldsins í NBA deildinni eru viðureignir Portland og Phoenix og svo Lakers og Houston.
Útsendingin frá TD Garden hefst kl. 23.30
Ljósmynd/ Þríeykið James, Wade og Bosh stíga á stóra sviðið í kvöld er þeir mæta í TD Garden.