spot_img
HomeFréttirBosníuviðtöl eftir leik í Höllinni

Bosníuviðtöl eftir leik í Höllinni

Amir Mulamuhic er Bosníumaður sem búsettur hefur verið á Íslandi til fjölda ára. Amir lét sig ekki vanta í Laugardalshöll í gær en viðurkenndi það fúslega að það hafi verið erfitt að gera upp á milli liðanna því hann héldi mikið með þeim báðum. Við fengum Amir til þess að taka viðtöl við gestina frá Bosníu eftir leik þar sem rætt er á móðurmáli þeirra en Amir þýðir svo viðtölin lauslega yfir á íslensku.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -