spot_img
HomeÚti í heimiEuroleagueBoltinn Lýgur Ekki: Martin Hermannsson “Finnst ég geta staðið í öllum þessum...

Boltinn Lýgur Ekki: Martin Hermannsson “Finnst ég geta staðið í öllum þessum gaurum”

Körfuknattleiksmaður ársins, leikmaður íslenska landsliðsins og Alba Berlin í Þýskalandi, Martin Hermannsson gerði sér ferð vestur í bæ og sat fyrir svörum í síðustu upptöku af Boltinn Lýgur Ekki. Fór Martin yfir ferilinn til þessa, rýndi í framtíðina og svaraði spurningum hlustenda.

Boltinn lýgur ekki er í boði Dominos og eru hlustendur minntir á að nota afsláttarkóðann “karfan.is” þegar pantað er með Dominos appinu eða á dominos.is. Þá er upptakan einnig í boði Kristalls, sem er það eina sem stjórnendur drekka á þeim dögum sem upptökur fara fram.

Gestur: Martin Hermannsson

Umsjón: Davíð Eldur og Sigurður Orri

Dagskrá:

00:00 – Létt Hjal

03:20 – Byrjunin og yngri flokkar

09:00 – Meistaraflokkur KR

13:00 – Háskólaárin í New York

21:30 – Sem atvinnumaður til Evrópu

46:10 – Íslenska landsliðið

59:00 – Áhrif Jóns Arnórs á íslenskan körfubolta

01:02:30 – Laus samningur og framtíðin

01:17:00 – Hvað gerir atvinnumaður í samkomubanni?

01:19:00 – Aðsendar spurningar

01:35:00 – Draumalið samherja

01:39:00 -Áhugi annarra liða og tenging til Íslands

Fréttir
- Auglýsing -