spot_img
HomeBikarkeppniBjörn Skúli var frábær í bikarúrslitaleiknum gegn Breiðablik "Dýrka að spila með...

Björn Skúli var frábær í bikarúrslitaleiknum gegn Breiðablik “Dýrka að spila með þessum gæjum, allir bestu vinir mínir”

Stjarnan/KFG tryggði sér VÍS bikarmeistaratitilinn í 11.flokki drengja með sigri gegn Breiðablik í Laugardalshöllinni í kvöld, 106-79.

Hérna er meira um leikinn

Valinn besti leikmaður úrslitaleiksins eftir leik var leikmaður Stjörnunnar Björn Skúli Birnisson, en hann skilaði 24 stigum, 4 fráköstum, 8 stoðsendingum og 2 stolnum boltum á tæpri 21 mínútu spilaðri.

Karfan spjallaði við Björn Skúla eftir að hann lyfti titlinum í Laugardalshöllinni.

Fréttir
- Auglýsing -