spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaBjarni eftir tapið fyrir Njarðvík "Ætluðum okkur að vinna þennan leik"

Bjarni eftir tapið fyrir Njarðvík “Ætluðum okkur að vinna þennan leik”

Njarðvík og Haukar opnuðu vertíðina í viðureigninni meistari meistaranna í kvennaflokki í gærkvöldi. Framlengja varð þennan slag liðanna sem einnig léku til úrslita í Subwaydeild kvenna á síðustu leiktíð. Haukar gerðu vel að koma leiknum í framlengingu en Njarðvíkingar reyndust þar eiga meira bensín á tanknum og kláruðu dæmið með risaleik frá Aliyah Collier sem splæsti í 45 stig og 29 fráköst.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Bjarna Magnússon þjálfara Hauka eftir leik í Ljónagryfjunni.

Fréttir
- Auglýsing -