spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaBirkir Hrafn eftir leikinn gegn Hamri "Ekki nógu gott"

Birkir Hrafn eftir leikinn gegn Hamri “Ekki nógu gott”

Hamar lagði granna sína frá Selfossi í Hveragerði í kvöld í fyrstu deild karla, 94-85. Eftir leikinn er Hamar í 2. sæti deildarinnar með 40 stig á meðan að Selfoss er í 7. sæti deildarinnar með 22 stig.

Önnur úrslit kvöldsins

Karfan spjallaði við Birkir Hrafn Eyþórsson leikmann Selfoss eftir leik í Hveragerði.

Viðtal / Oddur Ben

Fréttir
- Auglýsing -