Úrslit kvöldsins í fyrstu deildinni

Fjórir leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Ármann lagði Þór í Höllinni á Akureyri, Sindri vann Fjölni Höfn, ÍA hafði betur gegn Hrunamönnum á Akranesi og í Hveragerði bar Hamar sigurorð af grönnum sínum frá Selfossi.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla

Þór 67 – 88 Ármann

Þór Ak.: Smári Jónsson 21, Baldur Örn Jóhannesson 14/11 fráköst, Zak David Harris 12/9 fráköst, Toni Cutuk 8/12 fráköst, Páll Nóel Hjálmarsson 8, Bergur Ingi Óskarsson 4, Fannar Ingi Kristínarson 0, Eyþór Ásbjörnsson 0, Arngrímur Friðrik Alfredsson 0, Andri Már Jóhannesson 0, Róbert Orri Heiðmarsson 0.


Ármann: Austin Magnus Bracey 25, Arnór Hermannsson 13/7 fráköst/7 stoðsendingar, William Thompson 10/8 fráköst, Kristófer Már Gíslason 10/4 fráköst, Guðjón Hlynur Sigurðarson 9, Snjólfur Björnsson 8/9 fráköst, Illugi Steingrímsson 4/4 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 3/4 fráköst, Júlíus Þór Árnason 3, Egill Jón Agnarsson 3, Halldór Fjalar Helgason 0, Gunnar Örn Ómarsson 0.

Sindri 100 – 80 Fjölnir

Sindri: Tyler Emmanuel Stewart 27/9 fráköst, Tomas Orri Hjalmarsson 19/7 fráköst, Rimantas Daunys 15, Oscar Alexander Teglgard Jorgensen 11/5 stoðsendingar, Guillermo Sanchez Daza 11, Ebrima Jassey Demba 7/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Guðni Hallsson 6, Ismael Herrero Gonzalez 4/9 stoðsendingar, Hilmar Óli Jóhannsson 0, Kacper Kespo 0.


Fjölnir: Lewis Junior Diankulu 34/11 fráköst, Karl Ísak Birgisson 12/5 fráköst, Petar Peric 9, Viktor Máni Steffensen 9, Fannar Elí Hafþórsson 4, Brynjar Kári Gunnarsson 4, Simon Fransis 4, Rafn Kristján Kristjánsson 2, Ísak Örn Baldursson 2, Guðmundur Aron Jóhannesson 0, Kjartan Karl Gunnarsson 0.

ÍA 101 – 94 Hrunamenn

ÍA: Jalen David Dupree 27/11 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Jónas Steinarsson 21/4 fráköst, Anders Gabriel P. Adersteg 21/6 fráköst, Þórður Freyr Jónsson 19/7 stoðsendingar, Lucien Thomas Christofis 10/6 stoðsendingar, Ellert Þór Hermundarson 3, Daði Már Alfreðsson 0, Alex Tristan Sigurjónsson 0, Hjörtur Hrafnsson 0, Felix Heiðar Magnason 0, Frank Gerritsen 0, Júlíus Duranona 0.


Hrunamenn: Ahmad James Gilbert 37/9 fráköst/6 stoðsendingar, Samuel Anthony Burt 18/9 fráköst, Dagur Úlfarsson 10/4 fráköst, Hringur Karlsson 8, Þorkell Jónsson 8, Óðinn Freyr Árnason 5/5 fráköst, Yngvi Freyr Óskarsson 3, Páll Magnús Unnsteinsson 3, Patrik Gústafsson 2.

Hamar 94 – 85 Selfoss

Hamar: Alfonso Birgir Söruson Gomez 20/8 fráköst, Mirza Sarajlija 19/5 fráköst/8 stoðsendingar, Elías Bjarki Pálsson 18/6 fráköst, Daði Berg Grétarsson 13/12 stoðsendingar, Haukur Davíðsson 11, Ragnar Agust Nathanaelsson 9/8 fráköst/5 varin skot, Daníel Sigmar Kristjánsson 4/7 fráköst, Kristinn Ólafsson 0, Snorri Þorvaldsson 0.


Selfoss: Ísak Júlíus Perdue 28/8 stoðsendingar, Kennedy Clement Aigbogun 16/10 fráköst, Gerald Robinson 11/6 fráköst, Arnaldur Grímsson 11/4 fráköst, Styrmir Jónasson 10, Birkir Hrafn Eyþórsson 7, Sigmar Jóhann Bjarnason 2, Chris Caird 0, Skarphéðinn Árni Þorbergsson 0, Sigurður Logi Sigursveinsson 0, Ari Hrannar Bjarmason 0.