spot_img
HomeFréttirBirgir Leó og Lúkas Aron eftir lokaleik NM "Spiluðum flotta vörn yfir...

Birgir Leó og Lúkas Aron eftir lokaleik NM “Spiluðum flotta vörn yfir allt mótið”

Undir 16 ára drengjalið Íslands mátti þola tap í dag fyrir Finnlandi í lokaleik sínum á Norðurlandamótinu í Kisakallio, 93-83. Liðið hafnaði því í þriðja sæti mótsins með þrjá sigra og tvö töp, en Svíþjóð urðu Norðurlandameistarar og í öðru sæti var Finnland.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við liðsmenn Íslands Birgi Leó Halldórsson og Lúkas Aron Stefánsson eftir leik í Kisakallio.

Fréttir
- Auglýsing -