spot_img
HomeFréttirBirgir Leifur um muninn á boltanum í Evrópu og Kanada "Hérna snýst...

Birgir Leifur um muninn á boltanum í Evrópu og Kanada “Hérna snýst þetta meira um hæfileika”

Undir 16 ára drengjalið Íslands mátti þola tap í dag fyrir Finnlandi í lokaleik sínum á Norðurlandamótinu í Kisakallio, 93-83. Liðið hafnaði því í þriðja sæti mótsins með þrjá sigra og tvö töp, en Svíþjóð urðu Norðurlandameistarar og í öðru sæti var Finnland.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Birgi Leif Irving leikmann Íslands eftir lokaleik í Kisakallio. Birgir Leifur lék á síðasta tímabili og því næsta í miðskóla í Kanada og fer aðeins yfir hver honum finnist munurinn vera á boltanum sem er spilaður þar og á þessu móti í spjallinu.

Fréttir
- Auglýsing -