spot_img
HomeFréttirBestu tilþrif gærdagsins: Markkanen fer strandanna á milli

Bestu tilþrif gærdagsins: Markkanen fer strandanna á milli

Sex leikir fóru fram í A-og B riðli Eurobasket 2017 í gær. Mikið var um óvænt úrslit en Slóvenía með Goran Dragic fremstan í flokki er eina liðið í þessum riðlum sem hefur unnið alla sína leiki. 

 

FIBA hefur tekið saman helstu tilþrif gærdagsins þar sem sjá má meðal annars Laauri Markkanen fara strandanna á milli og troða með tilþrifum. 

 

Sjón er sögu ríkari:

Fréttir
- Auglýsing -