spot_img
HomeFréttirBenóní var valinn besti leikmaður Norðurlandamótsins ,,Mjög sáttur í þessu liði"

Benóní var valinn besti leikmaður Norðurlandamótsins ,,Mjög sáttur í þessu liði”

Undir 16 ára drengjalið Íslands lagði Finnland í lokaleik sínum á Norðurlandamótinu í Kisakallio, 50-76.

Liðið vann því alla leiki sína nema einn og vann til silfurverðlauna á mótinu. Eina tap Íslands var gegn Svíþjóð, en það lið vann mótið á þeirri innbyrðisviðureign gegn Íslandi.

Hérna er meira um leikinn

Að leik loknum í dag var Benóní Stefan Andrason valinn besti leikmaður mótsins og þar að auki var hann valinn í úrvalslið þess. Karfan spjallaði við hann eftir leik.

Fréttir
- Auglýsing -