spot_img
HomeFréttirBenóní var besti leikmaður vallarins er KR tryggði sér bikarmeistaratitilinn "Æðislegt...

Benóní var besti leikmaður vallarins er KR tryggði sér bikarmeistaratitilinn “Æðislegt að vinna”

KR varð í kvöld bikarmeistari í 9. flokki drengja eftir sigur gegn Stjörnunni í úrslitaleik í Laugardalshöllinni, 48-56.

Hérna er meira um leikinn

Leikmaður KR Benóní Stefán Andrason var að leik loknum valinn maður leiksins, en á rúmum 30 mínútum spiluðum skilaði hann 17 stigum, 13 fráköstum, 3 stoðsendingum og 3 stolnum boltum.

Karfan spjallaði við Benóní rétt eftir að bikarinn fór á loft í Laugardalshöllinni.

Fréttir
- Auglýsing -