spot_img
HomeFréttirBein útsending: Stúlkurnar mæta Albaníu kl. 15:00

Bein útsending: Stúlkurnar mæta Albaníu kl. 15:00

 

Undir 18 ára lið stúlkna leikur á Evrópumóti í Írlandi þessa dagana. Til þessa hefur liðið tapað þremur fyrstu leikjum sínum á mótinu. Í dag kl. 15:00 mæta þær Albaníu, en leikinn er hægt að horfa á í beinni útsendingu hér fyrir neðan.

 

Hérna er meira um liðið

Hérna er meira um mótið

 

 

Fréttir
- Auglýsing -