Undir 18 ára lið drengja leikur þessa dagana á Evrópumóti í Tallinn í Eistlandi. Liðið hefur unnið alla þrjá leiki sína til þessa á mótinu, en í dag kl. 15:15 leika þeir gegn Króatíu. Króatía, líkt og Ísland, enn án taps í mótinu, því um úrslitaleik um efsta sæti riðilsins að ræða.
Mögulegt er að fylgjast með beinni útsendingu af leiknum hér fyrir neðan.